Parakönnun Blush
Parakönnun Blush er hugsuð til að aðstoða pör og leikfélaga að uppgötva fantasíur hvors annars.
Báðir aðilar svara hinum ýmsu spurningum um kynferðislegar langanir og þrár.
Að könnun lokinni eru svörin borin saman. Aðeins þær spurningar sem báðir aðilar svara „til í það” eða „kannski” verður deilt með parinu.
Þeim spurningum sem a.m.k. annar aðilinn svarar „ekki fyrir mig” munu ekki sjást í niðurstöðum prófsins.
Könnunin tekur 10-15 mínútur en við hvetjum ykkur til að gefa ykkur góðan tíma til að ræða niðurstöðurnar í lokin.